5.2.2012 | 15:15
Það er orðið fátt um fína drætti að finna sökudólg.
Hver er sökudólgurinn í þessu tapi lífeyrissjóðina?
Hafnar því að bera ábyrgð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Stjórnendur og lánþegar útrásarinnar þar á meðal Jón Ásgeir Jóhannesson!
Sigurður Haraldsson, 6.2.2012 kl. 01:51
Ekki að kaupa Moriarty sem sökudólg.
Spurning hvort jólasveininn sé ekki hinn seki ?
Auðvitað eru stjórnendurnir bullandi sekir um trúgirni, vanhæfni og áhættufíkn ... en viðbragðið er alltaf hið sama ... öllum öðrum um kennt.
Og í guðanna bænum Sigurður ... ekki vera taka undir afsökunarsönginn með því að leggja til "The Usual Suspect´s" enn eina ferðina.
Trúgirni almennings á ofurskúrkunum er orðin svolítið þreytt.
Hlutverk stjórnenda og "fræðinga" lífeyrissjóðanna var að vernda og ávaxta sjóðina ... þeir fokkuðu því upp á ofurlaununum sínum og eiga að bera ábyrgð.
Ekki enn eina ferðina láta menn varpa sinni ábyrgð á aðra ... þá verður engin breyting ... bara nokkrir "vondir" karlar og halelújakór nýskúraðra hvítklæddra engla með geislabaug ... sem svo koma öllu á kaldan klakann aftur.
Eða kaupið þið það þegar alkinn kemur dauðadrukkinn heim og segist hafa verið "plataður" til að drekka ?
Hlynur Jörundsson, 6.2.2012 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.