Jón Bjarnason ræður ekki hvort við göngum í ESB. Það gerir þjóðin sjálf.

Jón Bjarnason er pólitískt slys. Hann er niðurrifsmaður með annarlegar kenndir sem koma fram í formi valdníðslu á almennum kjósannda.
mbl.is Eigum ekkert erindi í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Er þá ekki komin timi til þess að leggja eitthvað á borðið svo hægt sé að kjósa.Við hvað er ríkisstjórnin hrædd.Stendur kanski til að hafa þetta eins og í einræðisríkjum, að lofa kosningum , en láta svo bara kjaftagangin nægja, í 10 ár eða 15 kanski.Þessi ríkisstjórn hefur aldrei ætlað sér að láta kjósa um neinn ESB samning.Hún er einræðisstjórn sem heldur sér á floti með lygum.

Sigurgeir Jónsson, 6.1.2012 kl. 22:12

2 Smámynd: Eirikur

Jon Bjarnason

6.1.2012 | 19:20

Jón Bjarnason ræður ekki hvort við göngum í ESB. Það gerir þjóðin sjálf.

því miður....það eru ESB sem ræður.....ekki 320,000 manns á Islandi....

Eirikur , 6.1.2012 kl. 23:33

3 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Ríkisstjórnin er ekki hrædd, þau vita hinsvegar að aðildarumsóknin verður felld þegar hún fer í þjóðaratkvæði.

En síðuhaldari er jafn málefnalegur í framkomu og kynningin segir til um, það er á hreinu...

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 7.1.2012 kl. 01:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband