Hvernig væri að sekta stjórnedur félaganna í stað þeirra sjálfra?

Bera sektirnar tilætlaðan árangur? Með því að sekta fyrirtækin eru meiri líkur á því að brotið verði framið aftur. Ef einstaklingar sem stjórna fyrirtækjunum verða sektaðir í eigin persónu, þá yrði það í samræmi við annað í þjóðfélaginu eins og til að mynda ökumenn eru sektaðir fyrir of hraðan akstur en ekki bíllinn.


mbl.is 80 milljóna sekt vegna verðsamráðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband