Ef vor og haust frýs saman, boðar það mildan vetur.

Það er alltaf verið að vitna í gamla tímann um ýmsar veðurspár byggðar á forsendum sem eru á ákveðnum tímum. Til að mynda boðar það gott sumar ef vetur og sumar frýs saman (frost er aðfaranótt sumardagsins fyrsta).

Ég verð að vona að þessi nýja spá mín verði sönn og að við fáum mildan vetur til að minnka áfallið sem við verðum fyrir með kalda sumarið 2011.


mbl.is Frost alla daga mánaðarins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband