27.6.2011 | 21:38
Er það þetta sem við viljum? Græðgisvæðingu fiskimanna á smábátum?
Hvar endar þetta?
Slógu eigið Íslandsmet aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
þetta er komið útí ruglið
Sleggjan og Hvellurinn, 27.6.2011 kl. 23:18
Hvað? voru þeir ekki löglegir, íslenskir veiðimenn á eigin miðum. Þeir fiska sem róa,þannig hefur það alltaf verið.
Helga Kristjánsdóttir, 28.6.2011 kl. 01:39
Skemmtileg lýsing á höfundi hrikalega hlýturu að vera ósannkvæmur sjálfum þér. Lýsing á höfnundi bendir til að höfundur sé málefnalegur hrikalega ómálefnaleg umræða hér á ferð á þessu bloggi hjá þér. Segir kannski meira til um hversu fáfróður og illa kunnur höfundur er, láta öfundsýki og örvætingu sigla sér í strand. Alveg ótrúlegt hvernig Ísland í dag er, ekki hægt að samgleðjast neinum vegna öfundar og eigin hagsmunasýki.
Kristján Finnson (IP-tala skráð) 28.6.2011 kl. 11:47
Það er verið að skattpína almenning og sjómenn sækja fisk á haf út án greiðlu fyrir það. Það er þetta sem ég er að undirstrika. Ég á líklegast meiri pening en þú og er ég ánægður með það sem ég hef. Það er engin öfund í þeirra garð.
Það þarf að taka á þessu kvótamáli og innheimta veiðigjald af útgerðinni sem er í samræmi við verðmæti sem þeir koma meða að landi. Ég er ekki að tala um 5 kr á kílóið heldur 50 kr í það minnsta.
Guðlaugur Hermannsson, 28.6.2011 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.