29.5.2011 | 11:02
Þarna bregzt borgarstjórn. Engar strætisvagnaferðir frá bílastæðum.
Það má með sanni segja að þeir sem skipuleggja þessar hátíðir eru ekki starfi sínu vaxnir. Það er með ólíkindum að ekkert skuli hafa verið gert í því að selflytja hátíðargesti frá bílastæðum í grennd við Laugardalinn.
Sektaðir á fjölskylduhátíðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þessi "hátíð" kom borginni ekkert við............
Jóhann Elíasson, 29.5.2011 kl. 11:21
Nei, þetta var skipulögð "vertíð" hjá löggunni og borginni. Þeir öfluðu vel og eru vonandi stoltir!
Almenningur (IP-tala skráð) 29.5.2011 kl. 14:05
Merkilegur hálvitaháttur að kalla það að löggan lendi á vertíð þegar hún sinnir starfi sínu og sektar skussana sem nenna ekki að hreyfa á sér latt rassgatið. Það voru mörg hundruð laus stæði við Suðurlandsbrautina, Ármúlann og í Skeifunni. Sektin við slóðahætti og leti eins og um er rætt, ætti að vera að lágmarki kr. 20.000,-
Gunnar (IP-tala skráð) 29.5.2011 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.