21.5.2011 | 19:41
Vonandi dregur þetta ekki úr fjölda ferðamanna til Íslands í sumar.
Það er bæði gott og slæmt að eldgos er að hefjast núna. Það slæma gæti verið hræðsla fólks við eldgos og dragi því úr heimsóknum til okkar. Ótti þeirra við að verða "stuck" á Íslandi vegna hugsanlegs flugbanns er líka stór þáttur.
Það góða við eldgosið er að það er besta auglýsingin fyrir okkur. Við vonum að þetta taki ekki meira en viku eða svo.
Gos að hefjast i Grímsvötnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Til lengri tíma mun þetta skila auknum ferðamannafjölda
Guðmundur Ásgeirsson, 21.5.2011 kl. 20:13
Sammála þér. Besta auglýsingin.
Guðlaugur Hermannsson, 21.5.2011 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.