Ætla menn aldrei að læra einfalda hluti eins og það að samkeppni byggist ekki á samráði.

Hvenær ætlar þessi viðskiptaheimur að skilja það að verslun og almenn samkeppni eru með leikreglur sem menn fara eftir eins og í flestu öðru. Það er nánast enginn af þáttum viðskipta sem ekki hefur farið í rannsókn samkeppniseftirlitsins.

Ég tel að það verði ekki breying á þessu fyrr en sektin verður dæmd á stjórnendur en ekki fyrirtækin sjálf. Að dæma stjórnanda til að greiða háar sektir þá er ég all viss um að það stoppar strax. Það hefur enginn bolmagn til að greiða tugi milljóna í sekt af launum sínum eftir skatt.

Það er spurning hvort ekki eigi að beita þessum fyrirtækjum sniðgöngu um viðskipti við þau ef þau verða uppvís af samráði.


mbl.is Grunur um samráð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Íslendingar munu aldrei beita sniðgöngu "boycotting" af því að í fyrsta lagi er engin samstaða til hér á landi og í öðru lagi af því að smáborgarahyskið tekur ekki þátt í aðgerðum með "skrílnum", en lætur frekar taka sig í þurrt rassgatið í það óendanlega.

corvus corax, 19.4.2011 kl. 16:43

2 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Amen. Það er satt. Það er ekki hægt að skipuleggja svona "boycot" hér á landi. Þá er ekkert annað að gera en að sekta forstjóranna beint og koma í veg fyrir að að þeir fái fyrirtækið til að borga.

Guðlaugur Hermannsson, 19.4.2011 kl. 16:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband