Hanna Birna! fáðu Dag B. Eggertsson með í nýjan meirihluta.

Er ekki komin tími til að slíðra sverðin Hanna Birna og fara á fund Dags B. og semja um nýjan meirihluta. Þetta er ekkert grín lengur.

Þið skuldið Reykjavíkingum starfhæfa stjórn í Reykjavík. Eru ekki allir sammála?


mbl.is Þessi meirihluti er óhæfur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Dagur er sá sem er að fara fram á þessar breytingar og notar hann Gnarrinn sem skjól....

Að hlusta á Dag sem kom í pontu á eftir Hönnu Birnu var sorglegt vegna þess að málflutningur hans var Hanna Birna hitt og Hanna Birna þetta og Sjálfstæðisflokkurinn allt saman liggur við að ég segi..

Dagur B. er sá maður sem var þurrkaður út af lista Samfylkingarinnar í síðustu Borgarstjórnakosningum.

Ég held að við Reykvíkingar ættum að efna til mótmæla og segja þessari Borgarstjórn upp....

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 19.4.2011 kl. 16:06

2 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Sá næsti á eftir Degi ætti að koma fram og reyna við Hönnu í samstarf flokkanna. Þetta er ekki hægt til lengdar að einn maður með kala til annars borgarfulltrúa geti sett allt í gíslingu.

Guðlaugur Hermannsson, 19.4.2011 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband