10.4.2011 | 12:43
Það er ennþá til 90% upp í kröfuna hjá Landsbankanum þrátt fyrir nei-ið.
Það hefur ekkert breyst í þessu máli annað en að við þurfum ekki að borga vexti af kröfunni eins og samningurinn boðaði. Það eru til peningar í þrotabúinu fyrir Breta og Hollendinga og er hluti af þeim peningum á vaxtalausum reikningum hjá Englands banka. Það þýðir að við eigum að missa af vöxtum af eign þrotabúsins hjá Bretum en samt borga þeim vexti af kröfu í þetta sama fjármagn.
Þetta nei sparar okkur milljarða í vexti og eyðir óvissunni um óútfylltan víxil til handa Bretum og Hollendingum.
Vonsvikinn vegna Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ertu ekki að djóka???? Hefur ekkert breyst???? Það sem hefur breyst að möguleg krafa hefur margfaldast.
Einar Solheim, 10.4.2011 kl. 13:02
Rökstuddu það.
Guðlaugur Hermannsson, 10.4.2011 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.