9.3.2011 | 13:01
Síldin kemur þá í stað loðnunar sem fæða handa bolfiskinum.
Nú erum við að ganga á síldarstofninn vegna loðnuveiðarnar sem eru yfirstandandi. Við göngum á loðnustofninn og sveltum bolfiskstofnana.
Hvernig ætlar HAFRÓ að nálgast fyrri þorskstofnstærðina sem var 370 þúsund tonn árið 1984?
![]() |
Enn mikil sýking í síldinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.