23.2.2011 | 08:01
Það stóð ekki annað til en að setja þetta í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Það þarf að ljúka þessu máli með þjóðaratkvæði. Ég ætla að benda fólki á að flokksræðið er að hörfa og lýðræðið að taka völdin í fyrsta skiptið í sögu þessa lands.
Þar fer forsetinn í fararbroddi eins og oft áður með synjun laga og í viðtölum við erlendar sjónvarpsstöðvar. Við meigum ekki missa móðinn því lýðræðið er í höfn.
Óviðunandi ábyrgðarleysi forsetans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.