10.2.2011 | 09:27
Í hvað fór þessi loðna fyrir rányrkju eftir 1975?
Loðnan var undirstaða undir 450 þúsund tonna þorskafla hér áður fyrr. Botnfiskstofnar döfnuðu vel þegar ekki var veidd loðna hér á árunum fyrir 1975. Frá þeim tíma hafa bolfiskstofnarnir minnkað sem nemur um 70% það er að segja úr 450 þúsund tonnum í 135 þúsund tonn. Á sama tíma hefur lögsagan verið færð út, fyrst í 50 mílur síðan í 200 mílur.
Það hefur enginn sýnt mér fram á annað en rányrkja á loðnu sem hefur eytt upp stofnunum.
Unnið allan sólarhringinn við heilfrystingu loðnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Algerlega sammála Guðlaugur. Ótrúlegt að þetta skuli ekki vera meira í umræðunni þó svo að þarna sé verið að svelta í hel bæði fiska og fugla.
Þórir Kjartansson, 10.2.2011 kl. 12:10
Þetta er ábyrgðarleysi Hafró.
Guðlaugur Hermannsson, 10.2.2011 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.