Það er mín heitasta ósk að verkfallið skelli á svo að hægt verði að vernda loðnuna þegar hún hrygnir í Mars. Við verndum ekki eingöngu loðnuhrognin heldur líka ýsuseyðin fyrir norðan Eldey. Loðnuskipin dæla seyðunum upp með loðnunni og Hafró gerir ekkert í því að loka svæðinu fyrir veiðum á loðnu.
Á öllum öðrum svæðum eru sett bann við veiðum ef of smár fiskur er í aflanum. Ég spyr Hafró: Eru ekki of smáar ýsur á þessu svæði sem loðnan er veidd í hrygningu?
Hvað þurfa ýsuseyðin að vera orðin stór til að Hafró stoppi rányrkjuna?
Reikna með að verkfallið skelli á | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ekki vera faggi
Gudmundur Björnsson (IP-tala skráð) 8.2.2011 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.