8.2.2011 | 14:04
"Samningur" Svavars Gestssonar veikir réttarstöðu Íslands.
Samningurinn hans Svavars Gestssonar veikir réttarstöðu Íslands ef til málaferla kemur. Með undirritun samningsins erum við að samþykkja kröfuna á hendur okkur.
Borgum þetta og gætum þess að þetta komi ekki fyrir aftur í framtíðinni. Við verðum að herða viðurlög við klúðri eftirælitsstofnanna okkar í framtíðinni þannig að við erum full viss um að fagmenn séu á vaktinni en ekki pólitískir framagosar.
Allt að 2 milljónir á heimili | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta hlýtur að hafa verið undirritun með fyrirvara, ekki gat hann skuldsett þjóðina án samþykkis alþingis, svo að þetta var marklaust plagg!! Samkvæmt stjórnarskránni!
Eyjólfur G Svavarsson, 8.2.2011 kl. 23:54
Það var það. Samt sem áður þá var þetta vulji ríkisstjórnarinnar á þeim tíma. Þar af leiðandi er þetta íþyngjandi fyrir Íslendinga.
Guðlaugur Hermannsson, 9.2.2011 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.