Það er ótrúlegt að erlendir ríkisborgarar sem eru opinberir starfsmenn séu að stunda njósnastarfsemi í öðrum löndum. Það er vonandi að þetta mál verði rannsakað og upplýsist fljótt og ef fleiri samskonar mál séu komi í ljós að þau verði einnig opinberuð.
Aðstoðaði danska lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er eitthvað betra liðið hinu megin það er að segja þeir/þau sem fengu eða tóku a nóti hans vinnu ? Það fólk sem þá sat í ríkistjórnum og toppstöðum hjá hinu opinbera á að draga til ábyrgðar frekar en þennan eina mann
nolli (IP-tala skráð) 22.1.2011 kl. 13:54
Fallhlerar og bensínsprengjur!! Greinilegt að það átti að slasa lögreglumenn alvarlega. Sé ekkert að því að koma svona upplýsingum til yfirvalda.
Tobbi (IP-tala skráð) 22.1.2011 kl. 14:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.