Með því að nota rafknúna strætisvagna þá væri hægt að bjóða frítt í strætó fyrir alla og spara þar með mikinn gjaldeyri fyrir þjóðina.
Innleiðum rafmagnsstrætisvagna strax og stoppum oliuokrið hjá olíufélögunum. Strætó BS notar yfir 800 milljónir í olíu á strætisvagnanna á ári.
100 krónur dugðu ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hver er drægni þeirrar týpu af vögnum? hvað tæki langan tíma að endurhlaða vagninn? hvað myndi strætó þurfa að borga fyrir hverja KW stund? hvað kostar stykkið af svoleiðis vögnum og hvað myndi kosta að skipta út öllum strætó flotanum?
Geir Gunnarsson (IP-tala skráð) 15.1.2011 kl. 14:17
Sá að þú varst búin að svara þessu annars staðar. :)
Geir Gunnarsson (IP-tala skráð) 15.1.2011 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.