14.12.2010 | 13:57
VR! Taka til í eiginn ranni fyrst.
Þetta er þarft verk sem VR er að fara í gang með. Berjumst gegn spillingaröflum hvar sem þau eru að finna.
![]() |
Verslunarmannafélag Reykjavíkur hyggst berjast gegn spillingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þar hittirðu naglann á höfuðið.
Það þarf að taka ærlega til ellegar fara margir yfir í VR (hið nýja)
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 14.12.2010 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.