Axlar Steingrímur ábyrgđ? 98% kjósenda í Icesave kosningunni hafna honum.

Hvađ ţarf til ađ menn segi af sér? Ţjóđargjaldţrot? Ţađ er kominn tími fyrir Steingrím ađ segja af sér og láta nýja ađila taka viđ stjórnartaumunum. Er annađ klúđur í uppsiglingu sem viđ vitum ekki um enn?

Ţađ er skýlaus krafa ađ hann segi af sér strax. Stjórnin fer frá strax í vor og kosning verđur óumflýjanleg. Ţađ gengur ekki ađ halda úti stjórn međ 3 flokkum, Samfylkingunni og VG flokksbrotunum tveimur.

Svavar Gestsson nennti ekki ţessu lengur og vildi undirskrift frá ríkisstjórninni. Hefur Svavar Gestsson einhvern tímann nennt einhverju?


mbl.is Fréttaskýring: Landiđ tekiđ ađ rísa ţrátt fyrir Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ríkisstjórnin á ađ segja af sér strax og bođa til kosninga.

Sú vinstri ríkisstjórn sem viđ kusum eftir hruniđ og átti ađ slá skjaldborg um heimilin hefur ekki gert annađ en ganga veg fjármagnseigenda allan tímann.

Fá heimilin ţennan mismun; 110 milljarđar.  Nei viđ fáum 110% !!

Neytandi (IP-tala skráđ) 11.12.2010 kl. 13:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband