PWC og Landsbankastjórnin borgi vextina af þessari kröfu.

Það er krafa okkar að þessir aðilar borgi þessa vexti. Þeim var kunnugt um stöðuna um áramótin 2007 og 2008. Icesave innistæðunum var safnað á þeim tímapunkti sem PWC var kunnugt um neikvæða stöðu Landsbankans. Þetta er því allt á ábyrgð stjórnenda Landsbankans og PWC.

Gjaldþrotalögin ásamt hlutafélagalögunum kveða á um ábyrgð sjórnenda ef þeir fara ekki fram á gjaldþrotameðferð þegar þeim er kunnugt um neikvæða stöðu félagsins eða í þessu tilfelli eigið fé bankans sé undir lámarki FME.


mbl.is Verið að deila sársaukanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Akkúrat Guðlaugur, það er á hreinu að það er ekki verið að gæta okkar hagsmuni eða tap í þessu máli, heldur er Þjóðinni gjörsamlega fórnað vegna þessa peningasukks sem átt hefur sér stað, og það sérstaklega innan Landsbankanum....

Þessir svokallaðir aðilar sem eiga hlut að máli og eru ábyrgir fyrir þessari stöðu geta farið í það að sópa götur og gangstéttir fyrir Breta og Hollendinga það sem þeir eiga eftir af ævi sinni. Ekki vil ég sjá þá hér á götum eða vita af þeim hér á Íslandi....

Ég verð reið vegna alls þessa sem við Íslendingar höfum þurft að þola af hálfu Ríkisstjórnarinnar í þessu Icesave máli og langar til að geta sagt henni að koma sér frá vegna vanhæfni sinna í þessu Icesave máli og að umboð hafi hún ekki lengur eða traust til setu frá mér, en hvað ein manneskja að segja...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 9.12.2010 kl. 22:50

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

en hvað hefur ein manneskja að segja á að vera...  Svona gerist í reiði þá geta orð sloppið framhjá.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 9.12.2010 kl. 22:53

3 identicon

ELTUM UPPI ARKITEKTA  ICESAVE OG LEYFUM ÞEIM AÐ FINNA FYRIR SÁRSAUKA ÞJÓÐARINNAR.

Númi (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 23:29

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Að sjálfsögðu á að taka PwC til slitameðferðar og selja eignir þess upp í skuldina.

Guðmundur Ásgeirsson, 10.12.2010 kl. 02:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband