3.12.2010 | 16:13
Gunnar sjö manna maki?
Hver er lámarks fjöldi kærenda sem þarf til að trúarleiðtogi segi af sér embætti? 77? Ef ekkert verður gert í þessu máli þá leggst krossinn af sem trúfélag. Það má ekki reka fyrirtæki eins og Krossinn ehf með umdeildum stjórnanda eins og Gunnar.
Það má ekki líðast að 7 konur komi fram opinberlega og ásaki Gunnar um kynferðisglæp án þess að honum verði vikið úr starfi tímabundið á meðan málið er í rannsókn hjá opinberum aðilum.
Það hlýtur að vera íþyngjandi fyrir barnafjölskyldur að taka virkan þátt í safnaðarstarfinu með þetta mál óútkljáð.
Gunnari verði vikið frá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Yfirleitt eru sauðir í svona söfnuðum forritaðir í að fylgja siðblinda forystusauðnum ofan í skurð
DoctorE (IP-tala skráð) 3.12.2010 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.