Að falla frá fyrningaleið í kvótamálum og draga til baka umsókn í ESB er pólitískur ágreiningur.

Það er með ólíkindum að flokkarnir geti ekki komið sér saman um að leggja pólitískan ágreining til hliðar nú þegar mest ríður á að ná samstöðu. Meirhluti vill láta reyna á umsókn um inngöngu inn í ESB til að sjá hvað er í boði. Meirihluti er einnig fyrir fyrningaleiðinni í fiskveiðistjórnun.

Það er ekki undarleg sú staða sem er nú ljós að Alþingi hefur minna en 9% traust eftir allt sem á undan er gengið.

Stjórnin hefur ekki meirihluta á þingi fyrir öllum málum. Í mörgum málum þarf hún að treysta á þingmenn stjórnarandstöðunar til að ná þeim fram.


mbl.is Vilja leggja pólitískan ágreining til hliðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband