Kosningar eru nauðsynlegar núna til að stokka upp. Nýtt umboð strax.

Það er orðið tímabært að kjósa aftur til að hreinsa til á Alþingi. Það eru of margir tengdir hruninu og hafa glatað trausti kjósenda.

Ég ætla að mæta í dag á friðsamlega mótmælafundinn og með því láta skoðun mína í ljós á þingheimi.

Ástandið í þjóðfélaginu er þannig að nánast allir sem mæta í skrúðgönguna frá Dómkirkjunni að Alþingishúsinu eru umdeildir og er biskupinn ekki undanskilinn.

Þetta verður merkilegur dagur á Austurvelli og mun ég ekki missa af honum og verð því viðstaddur.


mbl.is Samfylking við suðumark
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Endilega að kjósa aftur og velta sér smávegis upp úr hinni hliðinni á skítnum. Þreytist fólk ekkert á þessari vitleysu? Hvernig væri að hugsa aeins út fyrir kassann.

Svanur Gísli Þorkelsson, 1.10.2010 kl. 10:17

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Kjósa strax! Og hvað á að kjósa, ég held að þetta sé ekki góður tímapúnktur til að kjósa.

Eyjólfur G Svavarsson, 1.10.2010 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband