29.9.2010 | 09:28
Raunvísindin eru alltaf að uppgötva eitthvað á hverjum degi.
Raunvísindin eru líklegast skammt á veg komin og eiga eftir að uppgötva margt í náinni framtíð og þar á meðal tilsvist álfa og vætta.
Hefði Ingólfi Arnarsyni dottið í hug að hægt yrði 1130 árum seinna að senda í beinni útsendingu sjónvarpsupptöku frá Íslandi til Noregs með myndum af Íslandi og sér í lagi Reykjavík?
Eru vættir og álfar ímyndun ein? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.