29.9.2010 | 04:18
Haustkosningar eru staðreynd. Trúverðugleiki Alþingis horfinn.
Það eru allar líkur á því að kosið verði í haust. Alþingi er rúið trúverðugleika eftir þessa uppákomu í gær.
Það er krafa okkar að kosið verði í haust og ný stjórn verði mynduð með fagfólki sem hefur þekkingu á rekstri ríkisins.
Gaf ekki samþykki fyrir undirritun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.