3.9.2010 | 05:41
Brú yfir Krossá strax.
Krossá er hættuleg núna eftir gosið í Eyjafjallajökli. Áin er full af ösku sem virkar eins og kviksyndi.
Bíðum ekki eftir banaslysum. Brúum strax.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2010 | 05:41
Krossá er hættuleg núna eftir gosið í Eyjafjallajökli. Áin er full af ösku sem virkar eins og kviksyndi.
Bíðum ekki eftir banaslysum. Brúum strax.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Með því að fara að þessari tillögu þinni Gulli værum við að fjárfesta í mannlífum.
Það er góð fjárfesting og ég styð hana.
Árni Gunnarsson, 3.9.2010 kl. 08:23
...mannslífum vildi ég segja.
Árni Gunnarsson, 3.9.2010 kl. 08:24
Það er hægt að stytta leiðina inn í Þórsmörk með brú yfir Markarfljót innst í Fljótsvíkinni og síðan Krossá.
Guðlaugur Hermannsson, 5.9.2010 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.