Er verið að endurtaka sjónvarpsleysið eins og dagskránna? Ég hef sjaldan upplifað eins flata sjónvarpsdagskrá eins og í sumar. Auglýsingar eru einnig að hverfa og þá er fátt um fína drætti hjá Páli.
Sjónvarpslaust á Austurlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Guðlaugur - Ég tek undir orð þín með dagskrá RÚV sjónvarp - það er ekkert sem hægt er að horfa á sér til ánægju - kvöld fréttirnar í sumar tóku 15 mínútur og svo endursýndar x 2 á kvöldi.
Kastljósið í nokkra vikna sumarleyfi - myndir - oft viðbjóðsmyndir bara til að slökkva á eldgamlar endursýndar í mörg skipti og þættir mörgum sinnum endursýnt - laugardagskvöldin ótrúlega léleg alltaf - ekkert til að horfa á.
Ég bloggaði um RÚV fyrir nokkrum dögum - Páll á að hætta bara fleygja honum út hann hefur 360 virk stöðugildi og getur ekki gert meira úr þeim en raun ber vitni með boðlegri dagskrá - svo - HÓTAR - hann bara meiri niðurskurði fái RÚV ekki meira fjármagn í reksturinn.
Fleygjum karlinum út - og tökum af honum bílinn.
Benedikta E, 6.8.2010 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.