Er svört vinna stunduð? Er hluti atvinnulausra á "tvöföldum" launum?

Mér skilst að verktakar hafi verið í vandræðum með að ráða til sín iðnaðarmenn vegna "anna" þeirra í öðrum störfum.
Hvað ætlar Vinnumálastofnun að gera í þessu vandamáli? Er ekkert gert í því að kanna fullyrðingar verktaka um að ekki fáist mannskapur til vinnu?

Viðurlög þurfa að vera áhrifaríkari fyrir brot af þessu tagi. Ekki er nóg að sekta starfsmann heldur þarf að ná til þeirra sem taka þátt í lögbrotinu þ.e.a.s. miðlarinn og verkkaupandinn.


mbl.is 1,5 milljarður í atvinnuleysisbætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband