Þetta gekk hratt fyrir sig. Engir eftirmálar hjá Rögnu.

Þessi skipun Rögnu í embætti fimm héraðsdómara er nákvæmlega eftir mati nefndarinnar. Þetta vekur hjá manni vonir um að dómsvaldið sé nú loks aðskilið frá framkvæmdarvaldinu. Það er að skapast hefð fyrir því nú að fagráðherrar séu ópólitískir og með menntun til að stjórna sínum ráðuneytum faglega en þó í anda stefnu meirihluta Alþingis hverju sinni.
mbl.is Fimm héraðsdómarar skipaðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Þannig ættu öll ráðuneytin að vera mönnuð. Ef kjörinn þingmaður verður ráðherra ætti hann að mínu mati að missa þingsæti sitt á meðan hann er ráðherra. Ráðherra kæmi eingöngu inn á þing til þess að svara fyrirspurnum og hlýða á umræður.

Magnús Óskar Ingvarsson, 7.5.2010 kl. 15:45

2 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Sammála þér Magnús. Það gæfi Alþingi meira vægi en ella.

Guðlaugur Hermannsson, 7.5.2010 kl. 15:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband