10.4.2010 | 15:01
Köllum hraunið "Litla Hraun"
Það er ekki fjarri lagi að kalla nýja hraunið Litla Hraun þar sem það er afar lítið og lögreglan hefur átt í stöðugum samskiptum við gesti sem koma á hraunið í heimsókn þó reyndar í mislangar heimsóknir.
Sem sagt: Litla Hraun.
Hraunið þekur 1,3 ferkílómetra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég hafði nú meira hugsað það sem Bankahraunið þar sem það kemur á sama tíma og svefngeglarnir okkar uppgvöta að bankarnir hraunuðu yfir allt og alla. En Litla Hraun er góð hugmynd sér í lagi ef það er tilvísun til væntanlegs verustaðs hvítflibbaglæponanna.
Þú veist auðvitað að ef liðið verður saksótt ( ólíklegt ) þá er hámarksrefsingin 6 ár og góð hegðun þýðir 3 ár svo ..... frekar dapurlegt.
Og í ljósi þess að það er ekki og stendur ekki til að gera kröfur í sjálftökuna né annað þá verða útreiknuð laun væntanlegra vistmanna á núverandi Litla Hrauni í tugum milljóna .... per mánuð.
Litla Hraun verður hálaunastaður.
Hlynur Jörundsson, 13.4.2010 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.