Það má með sanni segja að Hr. Ólafur Ragnar Grímsson hafi tekið af skarið í þessari deilu með því að sýna umheiminum að það eru manneskjur sem þetta allt snýst um.
Síðustu tvær ríkisstjórnirnar og þingmenn bæði kjörtímabilin eru vanhæf í slíkum vandamálum sem upp eru komin. Það er ekkert framkvæmt af ríkisstjórninni og þingheimur er að þrátta um keisarans skegg. Það er nauðsynlegt að fara í Alþingiskosningar samhliða sveitarstjónarkosningum í vor til að freysta þess að hæfir þingmenn verði kosnir á þing og ríkisstjórn verði skipuð fagmönnum sem ráða fram úr þessum vandamálum.
Umræða um Icesave skilað árangri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.