8.3.2010 | 21:21
Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi......
Skildi þjóðaratkvæðagreiðslan á laugardaginn var, verða vísir að mótmælum alþýðunnar í hinum vestræna heimi?
Oft er undanfari stórra viðburða sem snertir umheiminn, eitthvað sem virðist afar saklaust í byrjun.
Það verður spennandi að fylgjast með þessari þróun.
Krefjast þess að Íslandslán sé greitt út án skilyrða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég vil benda á að fréttin sem þetta er spunnið út af, er eins og oft áður óvandvirknislega unnin (viljandi ?) þessi ársfundur er í fylkisdeild SV í Akershus fylki, en ekki landsfundur eins og (ónafngreindur) fréttamaður gefur í skyn, hér er slóð á fréttina hjá ABC: http://www.abcnyheter.no/nyheter/politikk/100308/sv-oppror-mot-icesave
Þar kemur fram að SV flokkurinn, sem er í stjórn með Verkam.fl. AP og Miðfl.SP, heldur fast við fyrirfram gerða áætlun um að greiða lánin aðeins gegnum AGS, enda hafa Íslensk stjórnvöld ekki beðið um annað, þó margir og jafnvel forsetinn haldi það og þeyti sig þareftir.
Kristjan Hilmarsson (IP-tala skráð) 8.3.2010 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.