Ætla þau að kjósa í Alþingiskosningunum í vor?

Mætum öll á morgun og kjósum samkvæmt okkar sannfæringu. Jóhanna og Steingrímur eru búin að kjósa á Alþingi um þessi lög. Þau eru því "stick free" nema ef ske kynni að það vantaði aðeins tvö atkvæði til að lögin yrðu samþykkt.

Samkvæmt skoðannakönnunum þá eru meiri líkur á að NEI nái yfirhöndinni og þessi lög verði felld úr gildi. Ef NEI er sigurvegarinn þá er stjórnin fallin.

Ef lögin verða felld úr gildi þá eru meiri líkur á því að kosið verði í vor og ný alvöru framboð með fróðum og fábjánum komi fram á sjónarsviðið.

Mætum á kjörstað og kjósum, með því sýnum við samstöðu sem allur heimurinn mun fylgjast með og uppskera sýnikennslu í lýðræðisframkvæmd.


mbl.is Steingrímur: Ólíklegt að ég kjósi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við höfum áður bankað á útidyr alheimssins.

axel (IP-tala skráð) 5.3.2010 kl. 11:55

2 identicon

Fólk sem Jóhanna & Steingrímur voru á stríðsárunum kölluð " Quislingar".

 Að taka stöðu með fjendum sínum er aðeins eitt.: ÓGEÐFELLT !

 Íslands óhamingju verður allt að vopni að þetta ólánsfólk skuli verma æðstu stjórnunarstöðum landsins á mesta örlagatíma í lífi þjóðarinnar.

 Vei yður !

Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 5.3.2010 kl. 12:33

3 Smámynd: Sævar Guðbjörnsson

skandall, algjör skandall. Þau eiga að seiga af sér á stundinni!!  Þau vita að þau eru búin að eyðileggja fyrir sig

og að þau mun ekki verða kosin í næstu kosningar þannig að þau gefa skít í okkur og reyna að eyðileggja eins

mikið og hægt er!!  Ég er laungu búinn að kjósa! NEI.

Sævar Guðbjörnsson, 5.3.2010 kl. 12:40

4 identicon

Hvers lags ríkisstjórn viltu í staðinn, Sævar?

Örvar (IP-tala skráð) 5.3.2010 kl. 13:33

5 Smámynd: Sævar Guðbjörnsson

utanflokksstjórn til að byrja með, eða færa völdin yfir á Ólaf Ragnar Grímsyni.

Sævar Guðbjörnsson, 5.3.2010 kl. 14:59

6 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Sævar.. Ólafur Ragnar Grímsson hefur tekið völdin að mati erlendra fjölmiðla. Þeir telja hann æðsta mann Íslands.

Guðlaugur Hermannsson, 5.3.2010 kl. 15:17

7 Smámynd: Sævar Guðbjörnsson

han gat bara fært völdin yfir á okkur en han að mínu mati má taka yfir völd ríkisstjórnina tímabundið þangað til að milliríkja deilan er ekki lengur.

Sævar Guðbjörnsson, 5.3.2010 kl. 15:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband