22.2.2010 | 05:15
Lokasvar okkar til Breta er: Takið yfir eignasafn Landsbankans strax.
Hættum þessu þrasi við Breta og afhendum þeim eignasafnið sem greiðslu og afganginn á 15 ára skuldabréfi með millibankavöxtum. Við förum í þjóðaratkvæðagreiðslu 6 mars. Það er orðið útséð um það núna.
Vilja 2,75% álag á vexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þétt hjá þér Gulli. Gordon er fantur og hann nýtur þess að kýla Íslendinga sérstaklega ef þeir kikkna í hnjánum.
Sigurður Þórðarson, 22.2.2010 kl. 05:48
Ps eigum við að fá okkur kaffi á eftir.
Sigurður Þórðarson, 22.2.2010 kl. 05:50
Legg til að við lokum á breta og evro og snúum okkur að kínverjum sem eru á uppleið . Evropa er á fallandi fæti ,og meira segja Bandaríkin eru á niðuleið. Forðum okkur þaðan, og göngum í lið með sigurvegurum, hættum að væla utan í þessu liði. Framtíðin er í asíu
byltingarinnar virði (IP-tala skráð) 22.2.2010 kl. 09:26
Nei við icesave og nei við ESB. Fjórflokkinn burt utanþingsstjórn strax.
Sigurður Haraldsson, 22.2.2010 kl. 09:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.