16.2.2010 | 06:56
Allt upp á borðið strax. Engan feluleik með fjöregg þjóðarinnar.
Það er krafa okkar í dag að við fáum að fylgjast með samningaviðræðunum frá fysta degi. Gleymum ekki klúðri Svavars Gestssonar síðastliðið vor. Komum í veg fyrir það að núverandi samninganefnd komist í þá stöðu að meðlimir hennar nenni ekki þessu þrasi meir og skrifi undir nýtt óásáttanlegt samkomulag við Breta og Hollendinga. Nú er íslenska þjóðin meðvituð um stöðu mála og sættir sig ekki við minna en allan sannleikann upp á borðið frá byrjun.
Furðar sig á ummælum fjármálaráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.