Munið að taka með eignasafnið handa Bretum og Hollendingum, kæra samninganefnd.

Samningarnefnd! Munið að taka með ykkur eignasafn Landsbankans og afhenda það Bretum og Hollendingum og síðan semja um þau 10% sem eftir eru á sem hagstæðastan hátt fyrir okkur.

Við treystum ykkur fyrir þessu mikilvæga verkefni og væntum þess að engir embættismenn né pólitískir "snyllingar" séu með í för. Nú þegar hafa embættismenn kostað þjóðarbúið yfir 1000 milljarða og þykir flestum nóg um.


mbl.is Samninganefnd Íslands utan á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Eru 1000 milljarðar varlega áætlað?

Sveinn Elías Hansson, 15.2.2010 kl. 00:37

2 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Eru 1000 milljarðar ekki varlega áætlaðir?

Sveinn Elías Hansson, 15.2.2010 kl. 01:06

3 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Sveinn. Jú það er svona skilanefdarbragur á þessari áætlun minni. Hún er afar varlega áætluð hjá mér.

Guðlaugur Hermannsson, 15.2.2010 kl. 02:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband