Nú er loksins komið að því. Afhendum eignasafnið sem greiðslu til Breta og Hollendinga.

Þá er komið að því að losa um eignasafn Landsbankans með lagasetningu. Af hverju var ekki farið í þetta strax? Þetta gerir okkur nánast skuldlaus gagnvart Bretum og Hollendingum í Icesave málinu.

Þetta Icesave mál hefur kostað þjóðina milljarða í þá 18 mánuði sem liðnir eru frá hruninu.


mbl.is Gjaldþrotalögum breytt fyrir Icesave?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Auðvitað verðum við að afhenda eignir upp í skuldir! Það er eðlilegt í mínum augum! Skil ekki að það hafi einhvern tíma verið spurning? M.b.kv. Anna

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 14.2.2010 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband