Þvílíkt bull í ríkisstjórninni. Afhendum eignasafnið strax til Breta og Hollendinga.

Það ætlar ekki að taka enda þetta bölvaða bull í ríkisstjórninni. Um hvað þarf að semja? Veit ríkisstjórnin hvað þarf að semja um?

Það hlýtur að vera takmörk fyrir vitleysunni í þessari stjórn. Hvað heldur hún að Bretar og Hollendingar gangi langt í "samningaviðræðum"? Er ekki komið nóg? Afhendið Bretum og Hollendingum eignasafnið strax eftir helgi og semjið síðan um afganginn það er að segja þessi 10%.


mbl.is Icesave-fundir í næstu viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Það á ekki að semja eitt eða neitt, þessi óreiðu einkaskuld er ekki okkar Íslensku skattgreiðendum að borga. Við eigum að stefna Bretum sem og Hollendingum fyrir þessa fjárkúgun sem þeir eru að reyna að beita okkur, og Bretum jafnframt fyrir að skella Hryðjuverkalögum á okkur.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 13.2.2010 kl. 01:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband