Afhendum Bretum og Hollendingum eignasafn Landsbankans strax í dag.

Það er ekki eftir neinu að bíða. Eignasafn Landsbankans í hendur Breta og Hollendinga og gerum síðan upp það sem vantar upp á. Skilanefndin segir að það sé 90% af kröfunni. Bretar og Hollendingar hafa greitt þetta til innistæðueigenda og ber þeim með réttu að fá afhent eignasafnið til sinna ráðstöfunar.

Íslendingar geta greitt mismuninn með láni frá Norðurlöndunum.

Þetta er eintóm vitleysa og gerir samskipti ríkjanna styrðari en nauðsyn er.

Að lokum: Afhendið eignasafnið strax í dag og greiðið mismuninn.


mbl.is Bjartsýnir eftir fund í Haag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

þeir eiga að fá eignasafnið og restina frá útrásamafíunni en ekkert frá ríkinu þeir sem telja að almenningur eigi að borga viðbjóðin eru útrásar víkinga dýrkendur eins og þeir þingmenn og ráðherrar sem vilja semja um þennan gjörning og svíkja þjóðina,já það er svik við þjóðina að borga þjófnað þessara útrásavíkinga.

Jón Sveinsson, 30.1.2010 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband