Hverfur hann af vettvangi Alþingis?

Það er alltaf sorglegt þegar menn gera mistök í starfi, en ennþá sorglegra ef það er brot á lögum sem í þessu tilfelli eru hlutafélagalögin sem er jú refsivert. Það má ekki ákæra hann vegna friðhelgi alþingismanna.

Nú ríður á hvaða ákvörðun hann tekur í þessari stöðu. Mun hann segja af sér þingmennsku? Það væri virðingavert ef hann gerði svo. Það er frábær varaþingmaður sem við eigu, til reiðu ef svo yrði.


mbl.is Segir sig úr þingmannanefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við, þjóðin, krefjumst þess að þessi maður segi af sér þingmennsku og komi ALDREI nærri þjóðþinginu aftur. Sama á að gilda með Þorgerði Katrínu,  Bjarna Benediktsson,  Illuga Gunnarsson og Guðlaug Þór Þórðarson. Öll hafa þau gert sek um þvílíkt dómgreindarleysi og siðblindu varðandi eigin fjármál í tengslum við öll þau fjármálahneykslismál, sem upp hafa komi í tengslum við hrunið, að það er engan veginn viðunandi að slíkt fólk sitji í löggjafarsamkundu þjóðar, sem telur sig vera menningarþjóð.

Zero (IP-tala skráð) 28.1.2010 kl. 18:31

2 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Heyr Heyr.

Guðlaugur Hermannsson, 28.1.2010 kl. 18:33

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Merkilegt hvað þetta siðleysi loðir eitthvað við Sjálfstæðisflokkinn. Og þó, kannski ekki.

hilmar jónsson, 28.1.2010 kl. 20:15

4 identicon

Afsagnar er krafist

Sigrún (IP-tala skráð) 28.1.2010 kl. 21:40

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Burt með spillingaröflinn við erum búin að fá nóg

Sigurður Haraldsson, 29.1.2010 kl. 03:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband