25.1.2010 | 17:22
Afhendum Bretum og Hollendingum eignasafn Landsbankans strax.
Með því að afhenda Bretum og Hollendingum eignasafn Landsbankans eru við að koma í veg fyrir mikinn vaxtaskostnað. Það er ómögulegt að skilja aðgerðarleysi stjórnvalda í þessu máli. Ef ekki er "hægt" að afhenda þeim það , þá má alltaf setja neyðarlög um eignasafnið og afhenda þeim það formlega.
Standi saman um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Bretar vilja ekki eignasafn Landsbankans, thar eru yfirvedsettar eignir sem engin kaupandi vill sjá.
Ef Bretar hefdu séd annad enn tap á thessum eignum væru their löngu búnir ad bjódast til ad taka vid theim, thó thad væri ekki nema í hluta af skuld.
Their sem hafa metid eignirnar einhvers virdi eru lögfrædingar útrásarvíkingana, og their leggja bara verdmida á sem lítur vel út.
Rannsý (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 18:55
Eignasafnid er ad 1/3 rikisskuldabréf. Thessar eignir sem thu nefnir eru nuna i eigu nyja landsbankans.
Guðlaugur Hermannsson, 25.1.2010 kl. 21:23
Ljótt er ef satt er ríkið er á hausnum við það að velta og 1/3 eigu bankans eru ómerk bréf.
Sigurður Haraldsson, 26.1.2010 kl. 00:57
Sæll Sigurður, Þú veist að skuld ríkisins til gamla Landsbankann er vegna kaupa á eignum nýja Landsbankans. Þar með er skuldin jöfnuð út á móti eign. Með því að afhenda eignasafn Landsbankans þá léttir á vaxtagreiðslum ríkisins. Vaxtagreiðslur af kaupunum á eignum Landsbankans sem fóru inn í nýja bankann verða áfram en vaxtagreiðslur vegna lánsins frá Bretum og Hollendingum leggst ofa á okkur til viðbótar. Við erum tæknilega að borga tvöfalda vexti af þessum skuldum. Kröfuhafar Landsbankans njóta góðs af þessu á meðan eignasafn Landsbankans er fast hjá skilanefnd.
Guðlaugur Hermannsson, 26.1.2010 kl. 01:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.