Þegar upp er staðið og menn horfa fram á stærsta gjaldþrot heims (bankarnir þrír til samans) eru það okkar fyrstu viðbrögð að spyrja: Hverjir eiga bankanna núna? Aflandsfélög eru eigendur af stærstum hlutunum. Hverjir eiga þessi félög? Eru það útrásarvíkingarnir?
7300 milljarða kröfur í Kaupþing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er furðulegt að hægt er að fletta öllum eigendum upp sem eiga hlutafélög, hvaða stöðu þeir hafa og allar upplýsingar liggja frammi um stöðu hvers og eins.
Enn ef hlutafélagið veltir milljörðum, þá lokast á allar upplýsingar eða verður að nota allskonar trix til að nálgast þær. Samt gilda sömu lög um öll hlutafélög.
Óskar Arnórsson, 22.1.2010 kl. 09:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.