14.1.2010 | 11:22
Þetta er hin harði heimur. Hönnun er örugg í höndum framleiðanda.
Þegar hönnuðir eru að koma sér á framfæri þá eru þeir að kynna hönnun sína út um allan heim. Senda hverjum sem vill, ljósmynd af hönnuninni.
Til að fyrirbyggja þennan þjófnað þarf hönnuðurinn að kynna fyrir framleiðendum hönnun sína. Með því fara þeir beint í framleiðslu hjá framleiðand og eru markaðssettir um leið. Ef upp kemst um hönnunarstuld eru það miklir hagsmunir fyrir framleiðandan að stöðva það og svo hafa þeir líka oftast fjármagnið sem til þarf.
Íslensk hönnun í klóm þjófa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.