7.1.2010 | 08:09
Hvað er líkt með íslensku og bresku ríkisstjórnunum?
Þær eru ekki í sambandi við umhverfi sitt. Það er sama hvað hver segir á opinberum vettvangi, þeir hlusta ekki á og þverskallast í þeirra eigin fílabeinsturnum.
Ég er bjartsýnn á að þessi deila verði leyst með skynseminni að leiðarljósi.
Ekki setja Ísland í skuldafangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.