6.1.2010 | 09:22
Hvar er skynsemin?
Til hvers er verið að ögra umheiminum með þessum hvalveiðum? Hver er tilgangurinn? Hvað vakti fyrir Einari Kr, Guðfinnssyni þegar hann leyfði þessar veiðar? Var það atkvæðasmölun?
Lítið selst úr landinu af hval | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hálfvitinn hélt hann væri að kaupa sér atkvæði og heimsku sauðirnir í spillingarhjörðinni jörmuðu með allir sem einn.
Níels A. Ársælsson., 6.1.2010 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.