Raunveruleikaþátturinn "Ísland 2010"

Ísland er í miðju hruni og ekki útséð um framhaldið. Sjúkrahúsin eru óstarfhæf að hluta vegna skorts á fjármagni. Vegagerð er í lámarki. Velferðakerfið nánast hrunið.

Kvikmyndagerðarmenn! farið í víking og sækið ykkur fjármagn erlendis. Kynnið ykkar ómótstæðilegu handrit og lokkið erlenda fjárfesta til að fjármagna kvikmyndagerð ykkar.


mbl.is Fordæmislaus niðurskurður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Sæll gulli, þetta er rétt hjá þér,hrunið hófst með kvótanum hann var tekinn af landsbyggðinni

án þess að kvikmyndargerðarmenn liftu litla fingri, best væri fyrir þá að sækja sér verkefni erlendis eða gera heimildarmyndir um útrásarvikinga og stjórnmálalamenn.

Bernharð Hjaltalín, 26.1.2010 kl. 04:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband